Taktu Þetta Land Og Troddu Því Þangað Sem S​ó​lin Sk​í​n

by Sk-Ar

/
1.

about

TAKTU ÞETTA LAND OG TRODDU ÞVÍ ÞANGAÐ SEM SÓLIN SKÍN

Nú er komið út verkið Taktu Þetta Land Og Troddu Því Þangað Sem Sólin Skín. Þetta eru 10 stutt lög sem heita sömu nöfnum og titillinn, samtals 10 mínútur og 44 sekúndur. Oddatölulögin eru í raun sama lagið sem fúnkerar sem millispil slétttölulaganna. Oddatölulögin eru leikin á Metallófón, klukkuspil og málmgjöll auk þess sem að í þeim heyrist í börnum sem léku sér í Vík í Mýrdal vorið 2002 og ég tók upp út um glugga án þess að þau vissu. Slétttölulögin eru leikin á tvö trommusett, bassa og tvo gítara ásamt hljómborðum í Sem, í Sem brýt ég líka farsíma. Vignir Andri leikur á gítar með mér í Því og Sem og á bassa í Og. Upptökur fóru fram á Stekkum og Birkivöllum 12 í sveitafélagi Árborgar í Janúar 2003 og svo auðvitað í Vík í Mýrdal júní 2002.
10 máluð og númeruð eintök voru sett í sölu í 12 tónum eftir 10.10.2004 og verða fleiri eintök líklegast ekki búin til.
Kærar þakkir fara til Elínar Helenu og Bjórbandsins fyrir hitt og þetta.
Skúli Arason

credits

released October 12, 2004

Skúli Arason - flest
Vignir Andri Guðmundsson - Gítar

license

all rights reserved

tags

about

Sk-Ar Reykjavík, Iceland

Solo artist from Iceland: Ambient - Psych - Metal - Alternative

Space is the place

In the end we will all be equal

contact / help

Contact Sk-Ar

Streaming and
Download help

Report this album or account

Sk-Ar recommends:

If you like Sk-Ar, you may also like: